Episodes
Episodes



Monday Apr 29, 2024
Monday Apr 29, 2024
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli skeggræða komandi forsetakosningar og spyrja, má hver sem er bjóða sig fram? Þeir velta fyrir sér hversu mikið eða lítið við eigum að fylgjast með fréttum. Eyvindur spyr hvað væri æskileg útkoma ef Hollywood myndi ákveða að kvikmynda Íslendingasögurnar og Kristján veltir fyrir sér hvort heimurinn þurfi á öðru hlaðvarpi að halda.



Monday Apr 29, 2024
1.01 - Fyrsti þátturinn!
Monday Apr 29, 2024
Monday Apr 29, 2024
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli kynna hvor annan til leiks í fyrsta þættinum af Krummafæti. Þeir segja einnig söguna af því hvernig þeir kynntust.
Version: 20241125








