Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða nýafstaðnar forsetakosningar. Kristján Atli kvabbar um fúsk í dagskrá stórra viðburða á sama degi hérlendis, Eyvindur spyr hvort lifandi tónlistarmenning sé á undanhaldi í Reykjavík. Þá ræða þeir Hringadróttinssögu og hljómsveitarnafn þáttarins.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!