Eyvindur Karlsson og Kristján Atli viðurkenna að þeir horfðu saman á Cats-myndina með skelfilegum afleiðingum. Þeir velta fyrir sér af hverju karlmenn mæti aldrei í barnaafmæli, agnúast út í fólk sem úthúðar öðru fólki opinberlega og ræða að lokum um nýyrði og þróun tungumáls. Þá varpa þeir ljósi á hljómsveitarnafn dagsins.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!